Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember 2024. Kjörstaðir í Reykjavík eru opnir kl. 9:00–22:00.
Sláðu inn lögheimili þitt til að sjá hvar þinn kjörstaður er.
Grafið sýnir hlutfallslegan fjölda greiddra atkvæða á hverjum klukkutíma eftir árum. Hægt er að sía niðurstöður eftir kjördæmum og kjörstöðum.
Athugið að atkvæði greidd utan kjörfundar eru ekki inni í þessum tölum.
Athugið einnig að einstaka kjörstaðir voru ekki notaðir í alþingiskosningunum 2021 og skortir því samanburðargögn fyrir þá kjörstaði.